Persónuupplýsingar


Persónulegar upplýsingar 

Með því að skrá þig inn á síðuna heimilar þú söfnun upplýsinga sem varða nafnið þitt, búsetuland, símanúmer, netfang og heimilisfang. 
Ef þú stofnar ekki aðgang hjá okkur munum við safna sömu upplýsingum sem koma fram hér að ofan en einungis til að hægt sé að klára pöntunina.
Þegar greiðsla fer fram í gegn um heimasíðu okkar eru greiðsluupplýsingar skráðar á öruggu vefsvæði Borgunnar eða í gegnum heimabanka sem tryggir að greiðsluupplýsingar eru óaðgengilegar fyrir óviðkomandi.
Símanúmer eru einungis notuð til þess að hafa samband þegar pöntun fer í útkeyrslu en aldrei í markaðstilgangi.
Mayfair.is skuldbindur sig til að afhenda ekki eða selja upplýsingar sem viðskiptavinur lætur af hendi vegna viðskipta, til þriðja aðila.

Vafrakökur (cookies) 

"Cookies“ eða vafrakökur eru upplýsingar sem vefforritið þitt geymir í tölvunni þinni að beiðni netþjóna. Mayfair notar vafrakökur til þess að greina umferð á vefsíðunni og bæta upplifun viðskiptavina.  
Persónuupplýsingar eru ekki vistaðar í sjálfum vafrakökum. 
Vafrakökur sem tilheyra Facebook og Google eru notaðar á mayfair.is til þess að greina fjölda notenda á vefsíðunni og hegðun þeirra.
Á vefsíðum þessara þriðju aðila er hægt að nálgast upplýsingar um notkun vafrakaka.
Með því að nota vefsíðu Mayfair, samþykkir þú notkun á vafrakökum.