Skilarréttur

Viðskiptavinir Mayfair.is hafa rétt á að skila vörum eða skipta, sem keyptar hafa verið í vefverslun okkar. Skilafrestur er 14 dagar frá útgáfudegi reiknings. 
Vörur sem er skilað eða skipt, þurfa að vera í upprunalegu ástandi, umbúðum og ónotaðar. Mayfair áskilur sér rétt til þess að taka ekki við vöru tilbaka séu ofangreind skilyrði ekki uppfyllt. 
Sendingargjald vöru er ekki endurgreitt, einungis verð á sjálfri vöru.
Vörum er hægt að skipta í aðra vöru fyrir sömu upphæð og kaupverð skiptivöru. 
Ef skipta á vöru með póstsendingu, endilega sendið okkur línu á mayfair@mayfair.is og við höfum samband við ykkur sem fyrst. 
Útsöluvörur sem keyptar eru á mayfair.is fæst hvorki skilað né skipt. 
Viðskiptavinir www.mayfair.is hafa 14 daga frá því að samningur var gerður milli þeirra og seljanda (útgafudagur reiknings) til þess að hætta við kaupin og fá endurgreiðslu. 
Að sjálfsögðu þarf varan að vera í upprunalegu ástandi, umbúðum og ónotuð. Mayfair áskilur sér rétt til þess að taka ekki við vöru tilbaka séu ofangreind skylirði ekki uppfyllt. 
Ef skilavaran mætir þeim skilyrðum sem uppfylla þarf til þess að fá endurgreiðslu mun staðfestingar tölvupóstur berast til viðskiptavinar. 
Endurgreiðsla er yfirleitt framkvæmd á sama hátt og upprunalegur greiðslumáti. Það getur tekið allt að 14 daga frá staðfestingu um rétt á endurgreiðslu. 
Gölluð vara
Ef vara er gölluð, þá biðjum við ykkur um að hafa samband við okkur sem fyrst á mayfair@mayfair.is. Sendið okkur mynd af gölluðu vörunni og við skoðum málið og verðum í sambandi við ykkur mjög fljótt.